top of page
S.png

Stöðumat efnaskiptaheilsu

iStock-1300939954.jpg

Góð efnaskiptaheilsa er gríðarlega mikilvæg til að viðhalda heilsu og fyrirbyggja langvinna lífsstílstengda sjúkdóma - eins og sykursýki 2, háþrýsting, fitulifur og heilabilun.

Hvers vegna stöðumat? 

  • Fá samþætt mat á efnaskiptaheilsu byggt á vísindalegum grunni

  • Áhugi á fyrirbyggjandi aðgerðum til að viðhalda heilsu

  • Stuðningur við lífsstílsbreytingar

  • Valdefling - þú hefur völdin og getur breytt stefnu

iStock-1194235716_edited.jpg

Spurningalisti

iStock-1162118545_edited.jpg

Blóðprufur

iStock-1194235716_edited.jpg

Mittismál

iStock-1162118545_edited.jpg

Blóðþrýstingur

iStock-1194235716_edited.jpg

Niðurstöður

Stöðumat í 4 skrefum:  

  1. Þú velur hversu ítarlega yfirferð, ýtir á hnapp, fyllir í umsókn um þjónustu og sendir til okkar.

  2. Við sendum þér spurningalista og leiðbeiningar um heimamælingar.

  3. Fastandi blóðrannsókn hjá Sameind (sjá staðsetningar hér). 

  4. Við tökum saman niðurstöður og sendum þér heilsuskýrslu á öruggu formi og bjóðum símtal til að fylgja eftir og svara spurningum.

Grunngildi

Efnaskiptaheilsa - sem felur í sér mat á insúlínnæmi og blóðsykurstjórn. 

Stöðumat C+

Allur pakkinn í C + DXA skanni sem innifelur beinþéttnimælingu og líkamssamsetningu

Stöðumat B

Efnaskiptaheilsa, lifrarprufur, nýrnastarfsemi, skjaldkirtilsskimun, kólesteról og langvinnar bólgur. 

Stöðumat C

​Efnaskiptaheilsa, lifrarprufur, nýrnastarfsemi, skjaldkirtilsskimun, kólesteról, langvinnar bólgur, blóðhagur, vítamín og járnstatus.

Innifalið:

  • Samantekt á svörum, heimamælingum og rannsóknum og túlkun mtt efnaskiptaheilsu og insúlín viðnáms.

  • Blóðprufukostnaður er innifalinn.

  • Niðurstöður á skriflegu formi, símtal og ráðleggingar um næstu skref. 
     

ATH. Vegna skilyrða frá Embætti landlæknis, er þessi þjónusta ekki ætluð til að greina eða meðhöndla sjúkdóma. Ef niðurstöður í blóðprufu krefjast nánari skoðun eða eftirfylgd innan heilbrigðiskerfisins verður haft samband við skjólstæðing.  Sjá nánar í skilmálum.

Grunngildi

Efnaskiptaheilsa - sem felur í sér mat á insúlínnæmi og blóðsykurstjórn. 

iStock-1194235716_edited_edited_edited.p

Innifalin mæld og reiknuð gildi:

  • Glúkósi (fastandi blóðsykur)

  • Insúlín

  • HbA1c

  • Þríglýseríðar

  • HDL-c

  • HOMA-IR (insúlínnæmi, reiknað)

  • Skilmkerki Metabolic syndrome (efnaskiptaröskun) 

Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður:

  • Spurningalistar

  • Heimamælingar

  • Blóðprufur

  • Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum

  • Heildræn túlkun og ráðleggingar

  • Símtal eftir þörfum

  • Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað

Verð 22.900 kr

Stöðumat B

Efnaskiptaheilsa, lifrarprufur, nýrnastarfsemi, skjaldkirtilsskimun, kólesteról og langvinnar bólgur. 

iStock-1194235716_edited_edited.png

Innifalin mæld og reiknuð gildi:

  • Glúkósi (fastandi blóðsykur)

  • Insúlín

  • HbA1c

  • Þríglýseríðar

  • HDL-c

  • HOMA-IR (insúlínnæmi, reiknað)

  • Skilmkerki Metabolic syndrome (efnaskiptaröskun) 

  • Hs-CRP

  • ALAT

  • ASAT

  • gGT

  • Kreatinin

  • TSH

  • Heildar kólesteról

  • LDL-c

Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður:

  • Spurningalistar

  • Heimamælingar

  • Blóðprufur

  • Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum

  • Heildræn túlkun og ráðleggingar

  • ​Símtal eftir þörfum

  • Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað

Verð 36.900 kr

Stöðumat C

​Efnaskiptaheilsa, lifrarprufur, nýrnastarfsemi, skjaldkirtilsskimun, kólesteról, langvinnar bólgur, blóðhagur, vítamín og járnstatus.

iStock-1162118545_edited_edited.png

Innifalin mæld og reiknuð gildi:

  • Glúkósi (fastandi blóðsykur)

  • Insúlín

  • HbA1c

  • Þríglýseríðar

  • HDL-c

  • HOMA-IR (insúlínnæmi, reiknað)

  • Skilmkerki Metabolic syndrome (efnaskiptaröskun) 

  • Hs-CRP

  • ALAT

  • ASAT

  • gGT

  • Kreatinin

  • TSH

  • Heildar kólesteról

  • LDL-c

  • Þvagsýra

  • Vítamín D

  • Fólat (folasín)

  • B12 vítamín

  • Homocystein

  • Járn

  • Járnbindigeta

  • ​Járnmettun (reiknað)

  • Ferritin

  • Blóðhagur

Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður:

  • Spurningalistar

  • Heimamælingar

  • Blóðprufur

  • Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum

  • Heildræn túlkun og ráðleggingar

  • ​Símtal eftir þörfum

  • Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað

Verð 59.900 kr

Stöðumat C +

Stöðumat C (allur pakkinn)

DXA skann

  • líkamssamsetning

  • beinþéttnimæling

Ítarlegasta stöðumatið sem er í boði hjá okkur. Hér er bætt við DXA myndgreiningu hjá Domus Röntgen sem gefur mikilvægar upplýsingar um stöðu og dreifingu fituvefs, vöðvamassa og beinþéttni. 

Innifalið:

  • Lífsstílslæknar fara yfir öll svör og niðurstöður

  • Spurningalistar og heimamælingar

  • Blóðprufur (ítarlegar prufur sbr Stöðumat C)

  • DXA skann = líkamssamsetning og beinþéttnimæling

  • Heilsuskýrsla með öllum gildum og útskýringum

  • Heildræn túlkun og ráðleggingar

  • ​Niðurstöðusímtal eða viðtal á stofu (30 mín)

  • Markmiðið er að þú fáir þínum spurningum svarað

Verð 98.900 kr

bottom of page