top of page
Hvaða þjónusta hentar þér best?
Stöðumat
– skýr mynd af stöðu heilsunnar í dag. Fókus á mælanleg gildi og heilsuhegðun (t.d. blóðprufur, blóðþrýsting, mittismál, svefn, hreyfingu og næringu). Hentar vel ef þú vilt fyrirbyggjandi nálgun, setja markmið og fylgja eftir framförum yfir tíma.
Bóka stöðumat:
Einstaklingsviðtal
– dýpri greining og áætlun. Ítarlegt viðtal þar sem farið er yfir sjúkrasögu, tímalínu einkenna og mögulegar kveikjur. Hentar betur ef þú ert að leita að rót vandans eða ert með flókin/fjölkerfa einkenni (t.d. orka, svefn, melting, húð, hormón/efnaskipti) og vilt fá markvissa áætlun og rannsóknir eftir þörfum.
Bóka viðtal
Bóka viðtal
Bóka stöðumat
bottom of page