top of page

​Námskeið

Blóðprufur og efnaskiptaheilsa

Næsta námskeið: 
  • Fyrri hluti: 1. október kl 20-21
  • Seinni hluti: 2. okt kl 20-21

🩺 Námskeið: Blóðprufur og efnaskiptaheilsa

 

Fyrri hluti: Miðvikudag 1. október kl 20:00 - 21:00
Seinni hluti: Fimmtudag 2. október kl 20:00 - 21:00

       

        Viltu skilja betur hvað blóðprufurnar þínar segja um heilsuna?

 

Í þessu tveggja hluta netnámskeiði lærir þú að:

       ✅ Túlka helstu mæligildi fyrir blóðsykur, kólesteról og bólgu
       ✅ Skilja efnaskiptavillu og insúlínviðnám
       ✅ Fylgjast með eigin heilsu á einfaldan og markvissan hátt
 

  • 👨 Kennari: Kjartan Hrafn Loftsson, læknir með sérþekkingu í lífsstílslækningum og efnaskiptaheilsu
     

  • 📅 2 x 60 mínútur á Zoom – beint streymi
    📹 Upptaka aðgengileg í 7 daga
    💬 Tækifæri til að spyrja spurninga og fá svör í beinni
    💻 Fyrir einstaklinga á ketó, carnivore, lágkolvetna og alla sem vilja betri efnaskiptaheilsu
     

  • 👉 Skráðu þig núna og fáðu verkfæri til að bæta heilsuna með lífsstílsbreytingum!

  • Verð: 4.990 kr (ath kynningarverð, takmarkaður fjöldi) 

Dagskrá 

Fyrri hluti: 
  • Inngangur: Hvað segja blóðprufur um heilsu – og hvað ekki

  • Efnaskiptaheilsa og efnaskiptavilla (metabolic syndrome)

  • Glúkósi, HbA1c, insúlín og HOMA-IR

  • Þríglýseríðar, HDL-c og TG/HDL hlutfall

  • Kólesteról: LDL, non-HDL, apoB og Lp(a)

Seinni hluti: 

  • Lifrarpróf (ALAT, ASAT, gGT) og nýrnastarfsemi (kreatínín, eGFR)

  • Skjaldkirtill og TSH

  • Vítamín og steinefni: B12, fólat, hómócýstein, D-vítamín, járnbúskapur

  • Bólgusvörun: hs-CRP, ferritín og aðrir bólgumarkerar

  • Hvaða aðrar mælingar skipta máli (mittismál, blóðþrýstingur, svefnmælingar, skrefafjöldi ofl)

  • Q&A – spurningar frá þátttakendum

Heilsulykill.jpg

Lærðu að lesa í þínar eigin blóðprufur

Kjartan og Tekla
lífsstílslæknar og eigendur Sound Health

🔑 Þú munt læra að:

  • Túlka helstu blóðprufur sem tengjast efnaskiptaheilsu, blóðsykri og kólesteróli
     

  • Greina efnaskiptavillu (metabolic syndrome) og skilja hvað hún segir um áhættu
     

  • Sjá hvaða breytingar eru eðlilegar á ketó/lágkolvetna og hvenær þarf að hafa áhyggjur
     

  • Nýta hs-CRP, ferritín og aðrar bólgumælingar til að meta bólgusvörun
     

  • Meta eigin járnbúskap, B12, fólat og D-vítamín og vita hvenær þarf að bæta upp
     

  • Nota mittismál, blóðþrýsting og aðrar einfaldar mælingar til að fylgjast með heilsu
     

  • Setja upp raunhæft plan fyrir reglubundið eftirlit og lífsstílsbreytingar

 

Í hnotskurn:

Tveggja hluta netnámskeið um blóðprufur og efnaskiptaheilsu

  • Tími: Tvær 60 mínútna lotur (1. og 2. október kl 20-21)

  • Staðsetning: Rafrænt á Zoom 🖥️ – þú getur tekið þátt hvaðan sem er 

  • Upptaka: Fáanleg í 7 daga eftir hvorn tíma

  • Kennari: Kjartan Hrafn, lífsstílslæknir og meðeigandi Sound Health

  • Fyrir hvern: Alla sem vilja dýpri skilning á eigin blóðprufum, áhersla á lágkolvetna, keto og carnivore.

  • Kynningarverð: 4.990 kr (takmarkaður fjöldi)

bottom of page