Heildræn einstaklingsráðgjöf
Ítarleg yfirferð á lífsstíl, heilsufari, lyfjanotkun og markmiðum
- vinnum saman að rót vandans!

Heildræn einstaklingsráðgjöf:
-
Hentar fyrir flóknari heilsufarsvandamál þar sem leitað er að rót vandans
-
Ítarleg greining á heilsu - virkni og andlegri líðan
-
Markmið að bæta heilsuna með fræðslu, valdeflingu og heildrænum lífsstílstengdum aðferðum
-
Grunnstoðir lífsstílslækninga kynntar
-
Reiknum oftast með 2 viðtölum fyrir þessa þjónustuleið og eru þau tímafrek. Eftir fyrstu 2 viðtölin er lagt upp með styttri eftirfylgdartíma (símtöl, viðtöl).
Fyrsta viðtal:
-
Spurningalista svarað fyrir viðtalið
-
Heildræn yfirferð á heilsufari, lyfjanotkun, fæðubótarefnum og vítamín
-
Grunnatriði lífsstílslækninga kennd og drög að einstaklingsmiðuðum ráðleggingum
-
Ákvörðun um frekari blóðrannsóknir/aðrar rannsóknir eftir þörf
Seinna viðtal:
-
Viðtal á stofu
-
Samantekt á heilsufarsupplýsingum og niðurstöðum rannsókna
-
Fræðsla um þýðingu rannsókna
-
Einstaklingsmiðaðar ráðleggingar um lífsstílsúrræði
-
Eftirfylgd ákveðin
Gjaldskrá - einstaklingsráðgjöf
Læknisviðtöl
Fyrsta viðtal | 60 mín | 37.700 kr |
Seinna viðtal | 40 mín | 29.700 kr |
Eftirfylgd - lengri | 30 mín | 18.700 kr |
Eftirfylgd - styttri | 15 mín | 9.900 kr |
Símtal | 5 mín | 4.900 kr |